Ásvallalaug

Ásvallalaug

Ár
2008
Staðsetning
Hafnarfjörður, Ísland
Stærð
2,008 m2
Staða
Klárað
Viðskiptavinur
Hafnarfjarðarbær
design image
Verkefnið er niðurstaða 1. verðlaunatillögu í alútboðskeppni 2004.
Byggingin samanstendur af sundhöll, með 50 metra keppnislaug með áhorfendapöllum, kennslulaug, barnalaug, rennibraut (33 metrar), gufubaði, heitum pottum (3), líkamsræktarstöð, aðstaða fyrir sjúkraþjálfun og aðstaða fyrir Sundfélag Hafnarfjarðar, ásamt svæði utandyra með 25 metra laug, barnalaug, gufubaði, eimbaði og heitum pottum (4).
 
Mikil áhersla var lögð á að allar sundlaugarnar og pottarnir væru aðgengilegir hreyfihömluðum.

Önnur Verk